Í Overcooked geta allt að fjórir spilað saman á einum skjá. Leikmenn þurfa að vinna saman sem lið og undirbúa, elda og bera fram helling af bragðgóðum réttum.

Inniheldur aukapakkanna The Lost Morsel & Festive Seasoning.

PEGI 3

Verð:5.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is