Snúðu aftur til Kanto og upplifðu klassíska Pokémon ævintýrið á splunku nýjan veg með Pokémon Let's go Eevee og Pokémon Let's go Pikachu. Leikurinn færir klassísku upplifun Pokémon leikjanna yfir á Nintendo Switch og er spilunin aðgengileg bæði fyrir byrjendur og hörðustu aðdáendur. Leikurinn býður einnig upp á að tveir geti spilað í gegnum leikinn og upplifað þennan gullfallega heim saman! Leikurinn er líka mjög tengur Pokémon Go appinu og er hægt að flytja pokémona á milli leikjanna tveggja.