Verið vitni að uppruna Master Sword í The Legend of Zelda: Skyward Sword HD fyrir Nintendo Switch. Leikurinn kom upprunalega út árið 2011 á Nintendo Wii og hefur hann verið uppfærður með en betri hreyfi stjórnun ásamt hefðbundnum tökkum fjarstýringunni.
 
Í leiknum er sögð ein elsta saga The Legend of Zelda tímalínunnar en Link þarf að ferðast á milli fljótandi eyja og hætta sér niður á hættulegt yfirborð heimsins fyrir neðan til að bjarga æskuvini sínum, Zelda. Með sverðið sitt og skjöld að vopni tekst Link á við öfluga óvini, leysir flóknar þrautir og svífur um himininn á fuglinum Loftwing í þessu epíska ævintýri.
 

Þegar er spilað með tvær Joy-Con fjarstýringar þá verða þær sverð þitt og skjöldur. Sveiflið hægra Joy-Con til að láta Link sveifla sverðinu í leiknum og notið vinstri Joy-Con til að verja ykkur með skildinum. Með þessu er einnig hægt að nota ýmis tæki og tól eins og að skjóta örvum úr boga og kasta sprengjum. 

 

Í fyrsta sinn í leiknum er hægt að notast við hefðbundinnar stjórnunar sem leyfir leiknum að spilast í “handheld mode" og einnig á Nintendo Switch Lite. Þegar þú notar þetta kerfi þá er hægt að stjórna sverði Link með að hreyfa hægri pinnann í þá átt sem þú vilt að sverðið fari.

Verð:9.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is