Í NHL 19 leita EA Sports menn aftur í ræturnar og bjóða uppá íshokkí utandyra. Spilaðu á skautahringjum sem eru utandyra og þróaðu leikmanninn þinn frá því að spila á einföldum tjörnum yfir í að keppa í stærstu íshokkíhöllum heimsins. Búið er að taka grafíkina og hreyfingar leikmanna vel í gegn. Einnig geta spilarar leiksins núna spilað með eða keppt á móti rúmlega 200 af stærstu íshokkístjörnum allra tíma.

 

Íshokkí hefur aldrei verið meira spennandi en í NHL 19.

Verð:8.999kr
Setja í körfu
stk.