Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

STRANGER OF PARADISE FINAL FANTASY ORIGIN er nýr hasar RPG leikur frá Square Enix Ltd. í samvinnu við Team NINJA og KOEI TECMO GAMES, sem kemur með nýja og djarfa nálgun á FINAL FANTASY seríunni. 

 

Minningar um baráttu þeirra grafin djúpt í hjörtum þeirra…

 

Í þessum grjótharða hasar RPG leik, þarf Jack að komast í gegnum ýmsar hættur til að ná aftur ljósi kristallana aftur til konungsdæmis sigrað af myrkri. 
Berjist í gegnum blóðuga bardaga með fjölbreytilegar leiðir að rústa óvinum ykkar. Með ótal erfiðleika stillingum og fjölbreyttum störfum(klössum til að spila), vopnum í boði til að sérsníða hópinn þinn að leik stílnum þínum.

 

Mun endurreisn ljós kristallana færa frið eða búa til nýtt myrkur í staðinn? Eða eitthvað algera óséð?

 

HÖRÐUSTU BARDAGA FF SERÍUNNAR frá hönnuðum Nioh leikjanna. 
SKIPTIÐ Á MILLI STARFA (Klassa) Í MIÐJUM BARDAGA til að laga sig af aðstæðunum.
ENDALAUST AF LOOT TIL AÐ FINNA, DJÚPIR PERSÓNU SÉRSNIÐS MÖGULEIKAR
FJÖLSPILUN hægt er að spila með hópi 3 leikmanna í co-op í gegnum bæði sögu leiksins og hliðarverkefnin.