Hrakin frá heimilum sínum á níundu öld í Noregi, eftir endalaus stríð og hungur, leiðir víkingurinn Eivör, Hrafna klan sinn yfir kaldan Norður sjóinn til ríkra landa brotnu konungsríkja Englands. Verkefni þeirra er að búa til nýtt heimili fyrir þau sama hvað það kostar.

 

Í Assasin’s Creed: Valhalla ferð þú í fótspor Eivör, harðs Víkings sem var alin upp á sögum af bardögum og frægð. Kannið dularfullan og opin heim þar sem bakgrunnurinn er dimmu miðaldir Englands. Herjaðu á óvini þína eftir vistum og gulli, stækkaðu byggð þína og byggðu upp pólitísk áhrif þín á svæðinu til að festa þinn sess meðal guðanna í Valhöll. 

 

Goðsögur Norræna manna og Englendinga koma við sögu ásamt barátta Templaranna og Launmorðingjanna.

 

Stríð mun geysa. Konungsríki munu falla. Þetta er öld Víkinganna.

 

SKRIFAÐU ÞÍNA EIGIN VÍKINGA SÖGU – Ítarleg RPG kerfi leyfa þeir að stjórna þróun persónu þinnar og hafa áhrif á heiminn í kringum þig. Með hverjum valkosti sem þú tekur, frá pólitískum samböndum, bardaga herkænsku, til samtala og betri búnaðar mun allt þetta hjálpa þér að skapa leið þína til frægðar.

 

BLÓÐUGT BARDAGA KERFI – Notaðu vopn eins og exir, sverð eða jafnvel skildi í báðum höndum í einu, til að upplifa hörku bardaga stíl Víkinga. Höggðu höfuð óvina þinna af, nýttu fjarlægðina þér í dag, eða drepðu þá laumulega með földu hnífsblaði. Skoraðu á þig í bardaga á móti fjölbreyttustu óvinum sem hafa sést hingað til í Assassin’s Creed leik.

 

MIÐALDARLEGUR OPIN HEIMUR – Silgdu frá hörðum ströndum Noregs, til fallegs en banvæns konungsríkjum Englands og jafnvel lengra. Upplifðu Víkinga lífsstílinn í gegnum að veiða fisk, dýr, drykkju leiki ofl.

 

FARÐU Í EPÍSKA ÁRÁSARLEIÐANGRA – Stjórnaðu risastórum árásum á hervígi Saxona. Leiddu ætt þína í leyni árásum frá langskipum ykkar og herjaðu á strandir og árnar í leit að gulli og gersemum til að fara með heim í þorpið þitt.  

 

BYGGÐU UPP BYGGÐ ÞÍNA – Byggðu og uppfærðu byggingar sem leyfa dýpri sérsníðingu, blikksmið, tattú stofu, herbragga ofl. Fáðu til liðs við þig nýja meðlimi í hóp þinn til að gera Víkinga upplifunina enn betri.

 

MÁLALIÐA VÍKINGAR – Búðu til þína útgáfu af Víkingi og deildu henni á netinu með vinum þínum sem geta notað hana þegar þeir berjast í stórum orrustum.

Verð:12.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is