Verð:39.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

DualSense Edge er mættur til leiksins með háklassa frammistöðu og sérsniðin að kröfum hörðustu leikjaspilara. Þessi nýji PS5 stýripinni býður þér upp á að hanna leikjaspilunina eftir því hvernig þér hentar best.

 

Auðvelt er að sérsníða stillingar og skipta á milli prófíla sem leyfir þér að hoppa á milli keppnis stillingi yfir í epíska leiki.

 

Sérsniðin stjórnum með prófílum - Það er auðvelt að ýta á Fn og options takkan í miðjum leik til að opna valmynd til að sérsníða stjórnun og takka uppsetninguna að eins og þú vilt og vista og svissa á milli prófíla án þess að fara úr leiknum.

 

Stillanlegir triggerar, viðkvæmni pinnana og víbrings - Stillið hve viðkvæmir pinnarnir eru fyrir snertingu og fáið en nánari stjórnun á allar hreyfingar þínar, velja á milli hve langt tripperarnir fara langt inn og hægt er að sérstilla síðan víbringinn fyrir nákvæmlega þá upplifun sem þú ert að leita eftir.

 

Auðvelt að svissa á milli prófíla - Þegar þú ert búin að finna þær stillingar sem henta þér, þá getur þú vistað þá við vissa prófíla sem sem þú gefur nafn og velur hvaða hentar best í hvert skipti og hoppað á milli þeirra auðveldlega. 

 

Betrumbætt grip upp á þægileika og minnka rennsli úr höndunum - Grip fjarstýringarnar hafa verið endurbætt, og er þægilegri í hendi og minni líkur að hún renni til í höndunum á ykkur í löngum spilunar rispum ásamt að vera mjög þægileg í keppnis umhverfi.

 

Allir kostir DualSense pinnan innbyggðir í Edge fjarstýringuna, svo þú færð allt það besta í einum pakka. Styður DualSense hleðslustöðina, svo það er auðvelt að hlaða nýja og gamla pinnann á sama tíma. 

 

DualSense Edge kemur með tösku sem inniheldur allt sem þú þarft á einum stað. Það er meira að segja hægt að hlaða pinnann í töskunni með að opna lítinn flipa og stinga USB-C kapplinum þar í samband. 

 

Það sem er innifalið:
- DualSense Edge wireless fjarstýring
- USB-C ofin kapall 
- 2 venjulegar pinna hettur 
- 2 High pinna hettur 
- 2 Low pinna hettur 
- 2 Half Dome Back Buttons til að setja aftan á pinnan
- 2 Lever Back Buttons til að setja aftan á pinnan
- Festing fyrir USB-C snúruna svo hún losni ekki í miðjum bardaga
- Taska til að geyma og ferðast með fjarstýringuna.