Verð:11.999kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

ONE PIECE ODYSSEY er RPG verkefni sem aðdáendur hafa lengi beðið eftir og er góð leið til að halda upp á 25 ára afmæli seríunnar. Í leiknum eru ný skrímsli og karakterar hannaðir af Eiichiro Oda hönnuði ONE PIECE. Leikurinn inniheldur fallega tónlist eftir Motoi Sakuraba sem hefur samið tónlist fyrir Dark Souls og Tales seríurnar. 

 

Eftir að hafa strandað á dularfullri eyju og orðið viðskila við hvert annað. Þá þarf áhöfnin að takast á við erfitt verkefni, finna hvort annað og koma skipi þeirra á flot á ný og komast af eyjunni. Berjist gegn nýjum óvinum, leysið ráðgátur og upplifið ný ævintýri með uppáhalds stráhattinum ykkar!

 

Að auki að spila sem Luffy, er einnig hægt að spila sem Zorc, Nami, Usopp, Sanji, Chopper, Robin, Frankie og Brook.