Undurbúið ykkur fyrir nýja kynslóð af leikja hljóði með PULSE 3D þráðlausum heyrnartólum fyrir PS5™.

 

Njótið saumlausar þrjáðlausar reynslu með heyrnartólum sérhönnuðum fyrir 3D hljóð á PS5 leikjavélum. PULSE 3D þráðlausu heyrnartólin eru með byltingakennda hönnun með tvennum hljóðeinangrandi míkrafónum. USB Type C hleðsla og auðveld stjórnun þar sem auðvellt er að breyta hljóðinu, breyta hvort þú villt heyra meira í leiknum eða þeim sem þú ert að spila við ofl

 

Njóttu allt að 12 tíma spilun á hverri hleðslu, auðvellt er að tengja þau við PS5 og PS4 leikjatölvur ásamt Windows og macOS tölvur með breytistykkinu sem fylgir með. 

 

Með 3.5 mm tenginu er auðvellt að nota þau með PlayStation VR ásamt farsímum eða spjaldtölvum.

Verð:18.999kr
Setja í körfu
stk.