Í ár eru 20 ár síðan fyrsti NBA 2K leikurinn var gefinn út og því er fagnað með bestu útgáfu leiksins hingað til. Leikurinn inniheldur ótrúlega spilun sem speglar hvernig körfuboltinn er leikinn í dag, auk þess inniheldur leikurinn algjörlega opinn heim í „neighborhood“ möguleikanum.

 

Tónlistin í leiknum er valin af rapparanum Travis Scott og þeir sem koma að lýsingum leikjanna eru Bill Simmons, Kobe Bryant og Kevin Garnett.

Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.