Nánari lýsing

Assassin’s Creed Valhalla: Dawn of Ragnarök, er metnaðarfyllsta viðbótið í sögu Assassin’s Creed leikjanna. Eivör þarf að takast á við örlög sín með að fara í hlutverk Óðins, Norræna Guð visku og orrustu. Leysið úr læðingi nýja guðlega krafta í ferðalagi ykkar í gegnum stórfenglegan og hættulegan heim. Klárið þessa epísku Víkinga sögu og bjargið syni ykkar frá glötun á meðan guðirnir standa fyrir endalokunum sem eru Ragnarök. 

 

Stríð hefst, heimur endar. Þetta er upphaf Ragnaraka. 

 

Assassin’s Creed® Valhalla: Dawn of Ragnarök Edition inniheldur: Assassin’s Creed Valhalla game leikinn á disk og niðurhals kóða fyrir aukapakkann Dawn of Ragnarök.

 

NOTIST VIÐ KRAFTA GUÐANNA
Öðlist krafta þeirra óvina sem þú sigrar, umbreytið ykkur í Hrafn til að drepa óvina á flottan hátt, breytið húð ykkar í hraun til að verja ykkur ásamt fleiru. 

 

FERÐIST INN Í NORRÆNA GOÐSAGNIR
Eivör þarf að takast á við örlög Óðins þar sem hann fer til Dverga ríkinsins Svartálfaheims, fallegs en hættulegs heims sem liggur undir innrás. 

 

BERJIST VIÐ ÓVINI ÚR ÍS OG ELDI
Takist á við Jötna, andstæðinga úr ísi Jötunheimi, eld óvini frá Múspelsheimi og Surt, ódrepandi eld risann og hættulegasta óvini sem Óðinn hefur mætt. 

 

UPPLIFIÐ PERSÓNULEGU SÖGU ÓÐINS
Spilið sem guðinn Óðinn í leit hans til að bjarga syni sínum Baldri frá fangelsun og frá hættulegum óvini. Ferðalag þitt mun neyða þig til að horfast í augu við örlög þín þar sem Ragnarök nálgast hratt. 

 

HEYJIÐ ORRUSTU Í NÝJUM BARDAGA LEIKVANGI
Takist á við áskorun Valkyrjanna og sannið bardaga hæfileika ykkar í leikvanginum. Aukið erfiðleikastillinguna til að fá en betri verðlaun á meðan þú tekst á við nýja og kunnuglega óvini í erfiðari og erfiðari þrautum.